LITHIUM rafgeymar

 

             Við utanborðsmótorinn í bátnum.

 

Lithium-járn og Lithium-kolefnis rafgeymar henta þar sem þyngd og fyrirferð skiptir öllu máli.

Þeir eru 70% léttari og 70% aflmeiri en sambærilegur rafgeymir s.s í AGM.

Þeir henta einnig þar sem hleðsla er ójöfn, geymarnir tæmast ítrekað og standa tómir.

Lithium rafgeymar eru hins vegar frekar dýrir og ekki séð að verð þeirra muni lækka á næstunni.

Geymarnir eru einnig vand-meðfarnir og ekki sama hvernig þeir eru notaðir og/eða hlaðnir.

Ekki er ráðlegt að nota Lithium rafgeyma við alternator nema með sérstökum stjórnbúnaði (s.s. BMS).

 

Frá Victron koma geymarnir m.a. í einingu sem heitir Lithium Super Pack (LSP), sjá nánar í

gögnum sem hægt er að sækja hér að neðan.

Að jafnaði eru geymarnir ekki lagervara, heldur pantaðir fyrir hvern og einn.

 

   Hægt er að sækja frekari upplýsingar á pdf-formi með því að smella hér

 

Verðdæmi:

 

LSP 60Ast    12,8V  16x17x26       9,2kg   kr.   90.710,-

LSP 100Ast  12,8V  27x37x21,5  13,2kg   kr. 165.870,-