Rafgeymakassi í hlið

 

Kassi sem hannaður er til þess að fella inn í hlið á ferðabílum og vögnum.

Rafgeymirinn er þá aðgengilegur að utan þó hann sé eiginlega inni.

Kassinn kemur með pólskóm og köplum, ófylltu læstu loki tvískiptur með landtengingu.

Hægt er að fá geymslukassa í sömu stærð, sem er þá tómur.

Gatmál fyrir kassa ca:H310 x B60 X D360

 

Rafgeymakassi vörunr. TLBBW, kr. 47.580

Geymslukassi vörunr. TLWLW, kr. 39.980,-