SKYLLA IP44

             

                MEGA-græjurnar

 

Geysilega öflugar hleðslustöðvar sem geta annað 1-3 rafgeymasettum samtímis

hlaðið þau upp og vaktað í aðskildu hleðsluferli.

Hægt er að stilla hleðslustöðina í gegnum LCD skjá á framhlið eða í gegnum tölvu. 

Sækið ykkur frekari upplýsingar í gegnum tengið hér að neðan.

 

(1+1) Hentar m.a. í báta, þjónustubifreiðar og annars staðar þar sem notuð eru 2 aðskilin rafgeymakerfi.

           Áhersla er lögð á 1 rafgeymasett (neysla) en viðhaldsspenna (3A) á annað (start).

(3)     Henta t.d. á verkstæði, hjá verktökum, vélaleigum eða annars staðar sem þörf er á að hlaða upp allt að

          3 rafgeymasett samtímis.

          Full afköst nást á hvert kerfi, þ.e. allt að 3 x uppgefin ampertala.

 

              Fræðist nánar með því að sækja ykkur upplýsingar hér.

 

ATH.: Þessi vara er ekki lagervara, og verð einungis viðmiðunarverð

 

SKYLLA 12V/60A (1+1)    kr. 114.505.-

SKYLLA 12V/60A (3)        kr. 126.950,-

SKYLLA 24V/30A (1+1)    kr. 114.505,-

SKYLLA 24V/30A (3)        kr. 126.950,-