Carbest 3,5" þráðlaus

 

 

  • Þráðlaus, læst 2.4 GHz sendigartíðni, drægni allt að 10M
  • hentar í bíla, húsbíla og vagna.
  • 110° sjónarhorn með auka leiðilínum á skjá.
  • Skjár tengist með 12V í kveikjaratengi.
  • Myndavél er m.a. hægt að festa á skráningarplötu
  • Skjár 3,5"/8,9sm 320x240

Þegar skjár er í sambandi sýnir hann mynd fá myndavél, sem einnig er útbúin 7 LED-ljósum og getur því myndað í myrkri.

 

Vörunr. 47349    kr. 29.900,-


Tækniupplýsingar: 

Monitor: Screen diagonal 3.5"/8.9 cm at a resolution of 320x240, dimensions approx. 100x75x22mm, technology LCD colour display, power supply 12 V fuse 1A


camera: resolution 640 x 480, night vision 7 infrared LED, viewing angle 110°, colour sensor ¼"colour CMOS, exposure correction automatic, white balance automatic, camera tilt angle can be set variably up to approx. 30°, IP class IP65, waterproof, power supply 12V transmitter: transmission 2.4 GHz, maximum range 10m, power supply via 12V cigarette lighter cable.