Vagndrif


  Vagndrif (Caravan Mover) er búnaður sem settur er undir hjól- og fellihýsi og gerir þér kleift að keyra vagninn með hnapp á fjarstýringu.

 Settur er rafmótor við hvort framhjól og á einfaldan hátt tengist þú búnaðinum og stjórnar hverri hreyfingu eins auðveldlega og að skipta um sjónvarpsrás. 

 Nú er minnsta mál að leggja vagninum hvort sem er á hlaðinu, á bak við skúr eða inn á milli félaganna á tjaldstæðinu.
  Engir bakverkir, brotnar tær, skemmdur vagn, bíll o.s.frv. 

                                                        Meira..