Lofkæling (AC)


 Ef þið eruð dugleg að nota landtengingar þ.e. tengist 220V tenglum á tjaldsvæðum er um að gera að nýta það til fulls með því að setja upp loftkælingu í bílinn eða vagninn. Jafnframt er hægt að keyra minni gerðir af bílrafal í gegnum áriðil (Inverter).
 Að ekki sé talað um þá sem ferðast erlendis, þar er loftkæling hreinlega lífsnauðsyn að sumri.

 Kælingarnar eru af þremur megin gerðum frá Dometic og Waeco og geta þær stærri líka hitað, þannig að það eru tvö tæki í einu og allt keyrt á 220V tenglinum. 

                        Notalegt jafnt sumar sem vetur!

      Skoða frekari upplýsingar á ensku.......


/media/1993/1909-a85a2d90571c449cbde8958925c7febd.pdf
/media/1993/1909-a85a2d90571c449cbde8958925c7febd.pdf