Hleðslustöðvar


 Hleðslustöðvar eru hleðslubúnaður fyrir rafkerfi og rafgeyma húsbíla, vagna og báta og verða virkar þegar notandi tengist landrafmagni eða rafstöð.

 Stöðvarnar eru til í fjölda gerða , bæði 12 og 24V.

Einnig eigum við vaktara fyrir rafgeyma 2/4A fyrir alla rafgeyma frá 10-150Ast.

Hleðslustöð er ekki venjulegt hleðslutæki því þær halda uppi notkunarspennu á vagni/bíl/bát um leið og þær hlaða rafgeyma á þann hátt að hámarksendingu sé náð, með því að hvíla geyma á milli hleðsla.

Listinn hér að neðan er einungis ætlaður til þess að gefa hugmynd um þær gerðir sem til eru en er á engan hátt tæmandi.

Blue Power stöðvarnar er af hefðbundinni gerð en Blue Smart eru með innbyggðu Blutooth aðgengi

Verið í sambandi við verslun varðandi þína lausn, nýjustu gerðir og verð.



Dæmi um stærðir og verð hleðslustöðva:

 

Gerð                  V     Afköst      IP        Notendur       Verð
Blue Power 12   20A 22   1   29.980,-
Blue Power 12   17A 67   1   31.690,-
Blue Power 24   12A 67   1+si   29.820,-
Blue Power 24   16A 22   3   37.350,-
Blue Smart 24     8A 65   1   26.590,-
Blue Smart 12   10A 65   1   21.490,-
Blue Smart 12   15A 65   1   24.580,-
Skylla 24   30A 44   1 118.990,-
Skylla 24 100A 44   1 238.950,-