Áriðlar / Inverterar

 

 Við bjóðum upp á mjög breiða línu í spennubreytum og áriðlum. 


 Áriðlarnir eru 12, 24 eða 48VDC í 220VAC, frá 150VA upp í 5000VA (90%), bæði í hreinni sínusbylgju og mótaðri sínusbylgju, oft ætlaðir húsbílum, bátum, sumarhúsum og landtengingum. 
           

Algengust áriðlar okkar eru frá Victron Energy enda hafa þeir reynst hvað best og á frábærum verðum.

Sem dæmi um gerðir og verð, sjá töfluna hér að neðan, sem er þó á engan veg tæmandi.

Verið í sambandi við verslun varðandi ykkar lausn.

 

Dæmi um áriðla / invertera frá Victron Energy, hrein sínusbylgja.

 

Gerð   Afköst        V        Hleðsla         

 

Verð kr.

 

Phoenix              250W           12         Nei   15.750,-
Phoenix   350W 12 Nei   24.150,-
Phoenix   800W 12 Nei   57.490,-
Phoenix 1200W 12 Nei   78.560,-
MultiPlus      3000W 24 16A 238.950,-
MultiPlus 5000W 48 70/50A 332.880,-
Quatro 3000W 12 110A 316.290,-
Quatro 5000W 12 110A 443.722,-
Quatro 5000W 48 70/50A 321.241,-

 

Vantar að vita meira ??  Þú finnur það hér :)