Öryggjabox og haldarar

 Stöðugt er að bætast við úrvalið af öryggjahúsum hvers konar, allt frá haldara fyrir eitt öryggi upp í margstofna töflur með fjölda möguleika.

Við eigum orðið haldara og hús fyrir flestar gerðir og bætist eitthvað nýtt við í hverri sendingu.