ATO öryggi

 

ATO öryggi eru þessi venjulegu stungnu, sem eru í flestum gerðum bíla.

 

Standard öryggi fást frá 1 - 40A

Gló (GLOW) öryggi með díóðu em logar ef öryggi fer er til 5 - 30A