Afskaplega vönduð öryggjabox fyrir 6 eða 12 ATO öryggi.
Stofnar á 5mm bolta og tengi á 4mm skrúfur.
5025B; 1 +stofn og ein jarðskinna - 6 öryggi
5026B; 2 +stofnar og 1 jarðskinna - 12 öryggi
Getur því tekið 2 aðskilda stofna, s.s. sviss/stöðugt eða 12V/24V
Glært lok með læsingu.
Hentar í bílinn, húsvagninn og bátinn.
6 öryggi vörunr. 5025B kr. 9.065,-
12 öryggi vörunr. 5026B kr. 14.250,-