Þrýstistijafnari er í raun þrýstiminnkari sem lækkar háan þrýsting gass á geymslukútum niður í þann þrýsting sem við óskum. Þeir eru oftast staðsettir…
Gaslagnir eru lagðar í rörum úr stáli, eir eða í sérstökum gasslöngum.Stálrörin eru 8 eða 10mm, gul-galvaniseruð eða með auka gúmmíkáp…
Gaskúta má ekki geyma inni í bílum og vögnum, nema að þeir séu í traustu, lokuðu rými (skáp) sem er eingöngu með aðgengi að utan og engin hætta s…