Stálrör, kónískt


 Settið saman stendur af 60mm stálröri 70sm, flangs enda og kónískum enda.
Einingar eru keyptar í lausu.
Vörurnar frá merktar Fiamma eru efnismeiri og hægt að stytta rörið frá þeim eftir þörfum, en það er með plastendum.
Sjá einnig þrífót á síðunni sem gerir ykkur kleift að nota borðið úti.


Rör 70 sm krómað/ál, 60mm
Reimo #57031  kr. 4.980,-
Fiamma #06375-01- kr. 6.550,-

Festing á gólf / borðpl. 
Reimo #57036  kr. 1.990,-
Fiamma #C5063-01- kr. 2.850,-

Festing felld í gólf 
Reimo #57038
  kr. 1.790,-
Fiamma #C0331-01- kr. 2.950,-


Tappi í gólffestingu
Fiamma #02411-01B kr. 690,-

Þrífótur fyrir 60mm rörfót
Fiamma #00713-01-  kr. 9.920,-