Fullorðinn skápur, 165L með 40L sér frystihólfi.
Minnsti tvískipti skápurinn okkar (2 hurðir).
Einstök tækni, notar aðeins 600w/24klst eða aðeins 2A að jafnaði.
Sniðinn fyrir sumarhús og stærri húsvagna með sólarsellu/r, 170W eða stærri.
Tæknilegar upplýsingar
Innanrými (l) | 125/40L |
Utanmál HxBxD (mm) | 1220x500x515 |
Þyngd (kg) | 32 |
Orkunotkun meðal/hámark (12V) | 2/5,0 A(12V) |
Orkunotkun með ASU stýringu (12V) | N/A |
Gerð pressu; Danfoss/Secop | BD50F |
Frystir -6 °C (l) | 40 (-18°C) |
Fáanlegur með ASU stýringu | Nei |
1165BB1AX0000 |
DC með hvítri hurð |
1165BB7AX0000 |
AC/DC með hvítri hurð |
Verð kr. 212.020,-