Fátt er eins leiðinlegt í akstri húsbíla en glamrandi diskar og leirtau, að ekki sé minnst á brothættu og slit.
Við bjóðum upp á 2 gerðir diskahaldara, annars vegar einfaldan og ódýran frá Fiamma sem styður við diskana á ferð og hins vegar vandaðri gerð frá Froli með gúmmímottu á millri allra diskana.
Fiamma, vörunr. 04912-01 kr. 1.750,-
Froli, vörunr. 8256.00 kr. 4.502,-