Þvottavél Fay Wash


Einstaklega þægileg og meðfærileg þvottavél fyrir smáþvott s.s. nærföt, sokka o.fl.

Tekur alls 1,8kg af þvotti.

Þegar þvottur hefur verið settur í vélina er bætt við vatni og þvottaefni og vélin sett í gang.

Tímarofi stilltur að vild og að þvottatíma liðnum er þvotturinn skolaður og hengdur upp til þerris.

Notar aðeins 140W/220V, tilvalið að nota þegar þið eruð í rafmagni eða í gegnum áriðil (150W) þegar þið eruð í akstri(húsbílar), og hengja upp á næsta stoppi.


Vörunúmer 91913

Verð kr. 19.165,-