Hliðarhólf


 Hólf sem innfellt er í hlið bíls, gjarnan neðan gólfs.

Tilvalið fyrir rafgeyma, olíubrúsa, verkfæri og til geymslu hluta sem eru óvelkomnir inn í bílinn s.s. blautan fatnað, óhrein stígvél, fisk ofl.

Hólfið er síðan smúlað að innan því það er heilsteypt úr hvítu polypropylene og þolir nánast hvað sem er.

Utanmál HxBxD 335x660x246.


Verið í sambandi við verslun varðandi verð í s 5554900