Dekasyl MS-7

       

         Glært MS-Polymer lím- og þéttikítti sem þolir vel hreyfingu og hentar vel á gler

                     og aðra fleti þar sem gegnsætt þéttiefni hentar betur en litað.

 

NOTKUN

Hentar í bílaiðnaði s.s. í límingar í rútum, hjólhýsum, húsbílum og þungavinnuvélum.

Góð lausn til þess að líma saman mislita fleti og mismunandi efni.

Yfirborðsþétting á gler í tré/málmfleti

Yfirborðsþétting á gler við gler (notið "black glass primer" á undirlag)

þétting á plastfilmu /-kápu eða álstöngum/-prófílum á lakkað yfirborð.

 

MS-7  290ml túpa  kr. 3.750,-