Kamínur og arnar

 

 

Við bjóðum upp á kamínur og eldstæði frá Panadero Srl. á Spáni.

Þær eru smíðaðar að mestu úr plötustáli en ekki pottjárni og eru einstakt augnayndi.

Kamínurnar henta jafnt í stofuna, bústaðinn sem og í garðskálann.

Algengustu verð eru frá 150 - 250.000,- og er afhendingartími oftast 3-4 vikur frá pöntun.

 

Skoðið vöruúrvalið hjá framleiðanda með því að smella hér 

og verið í sambandi við verslun varðandi kamínuna ykkar.

 

Upplýsingar um nokkrar vinsælar gerðir kamína:

 

Heiti    Vörunr.     Kg    Kw    M3   Reykrör    Verð kr.
ALBA    18050    119    9,5    250    Upp   188.516,-
ALLEGRO    18020    148    9,0    225    Upp   250.619,-
IRIS    18200    120    7,8    200    Upp   226.281,-
SUERTE    18150    122    8,0    200    Upp   214.742,-
ZINC    18100    110    7,9    200    Upp   182.431,-

 

Sækið ykkur upplýsingar um frágang og uppsetningu hér og hér.