Díóðudeilar - hleðsla

 
Díóðudeilar 70-200A

Þeir deila hleðslustraum frá alternator inn á tvö eða fleirri rafkerfi þar sem alternator er einangraður frá öllum rafgeymasettum.

Deilarnir eru því með einn stofn inn (alternator) og tvo stofna út (2 rafgeymasett).

Búnaðurinn er helst notaður um borð í bátum eða bílum með mjög stór rafkerfi.

Ýmist fáanlegir með Argo-díóðum með 0,3-0,5V spennufalli eða Argo Fet-díóðum með aðeins 0,02-0,1V spennufalli.

Tengiboltar 8mm.90A -Argo, v.nr DB90-2C
Verð kr. 15.750,-

100A - Ago Fet, v.nr. ARG100201020
Verð kr. 19.580,-

120A -Argo
 v.nr DB120-2C
Verð kr. 17.900,-

200A - Argo Fet, v.nr. ARG200201020
Verð kr. 22.750,-