Galdragræjan frá Victron Energy
DC-DC breytar sem geta hækkað og lækkað spennu á mili rafkerfa og stjórnað hleðslu.
Þeir henta því vel í yngri gerðir rafkerfa með alternaotora með breytilegri útspennu.
Buck-Boost vaktar og stjórnar bæði lágspennu- og háspennumörkum.
Einnig nýtast þeir til þess að hlaða á milli 12 og 24V rafkerfa og er sama á hvorn veginn er.
Deilarnir eru að fullu forritanlegir, hvað varðar inn og útspennu, útslátt og afköst.
Afköst fara þó aldrei upp fyrir uppgefið hámark, þ.e. 25, 50 eða 100A.
Hægt er að sækja meiri upplýsingar á PDF með því að smella hér.
BB-25A kr. 87.390,-
BB-50A kr. 101.545,-
BB-100A kr. 177.745,-