AGM SC rafgeymar

   

             Sá besti fyrir rúllurnar, spilið og inverterinn.

 

"SC" stendur fyrir Super-cycle, en þessir rafgeymar þola mun betur að tæmast ítrekað.

Hitabreytingar hafa lítið að segja fyrir þá og þeir falla lítið við mikið frost.

Einnig þolar þeir betur að standa tómir án þess að það hafi veruleg áhrif á líftíma.

AGM SC henta því vel þar sem gengið er nærri þeim, s.s. í fiskibátum, við vara-aflgjafa ofl.

Áætlaður lítími 8-10ár og verð ca 10-15% hærri en á venjulegum AGM rafgeymum.

Í raun lang bestu kaupin miðað við afköst, þol og lífaldur.

 

 Sækið ykkur frekari upplýsingar á pdf-formi með því að smella hér

 

Verðdæmi:

AGM SC 125Ast  kr. 64.310,-

AGM SC 230Ast  kr. 99.070,-