Alhliða neyslugeymar í bíla, báta og vagna.
Við eigum fyrirliggjandi helstu gerðir hágæða AGM djúphleðslugeyma frá Victron Energy.
Þeir stærri henta vel fyrir báta, húsvagna, sumarhús, sólar- og vindorku.
Þeir minni eru hentugir í þjófavarnarkerfi. leiðiskrossa, rafskutlur og rafhjól.
Áætlaður líftími 7-10 ár, miðað við 30-50 % meðal afhleðslu.
12V AGM, Algengustu stærðir, afköst og ummál
Gerð | Ast | Þyngd | Ummál LxBXH | A/-18°C | Verð |
AGM | 8 | 2,5 | 151x65x101 | ---- | 5.225,- |
AGM | 14 | 4,1 | 151x98x101 | ---- | 7.250,- |
AGM | 22 | 5,8 | 181x77x167 | ---- | 11.275,- |
AGM | 60 | 20,0 | 229x138x227 | 450 | 28.250,- |
AGM | 90 | 27,0 | 350x167x183 | 600 | 42.750,- |
AGM | 110 | 32,0 | 330x171x220 | 800 | 49.970,- |
AGM | 130 | 38,0 | 410x176x227 | 1000 | 59.590,- |
AGM | 165 | 47,0 | 185x172x240 | 1200 | 74.900,- |
AGM | 220 | 65,0 | 522x238x240 | 1400 | 84.770,- |
Við útvegum ýmsar gerðir rafgeyma eftir óskum viðskiptavina, föst verðtilboð.
Hægt er að sækja frekari upplýsingar um AGM rafgeymana frá Victron Energy með því að smella hér.
Til þess að skoða fleirri gerðir rafgeyma, smellið hér.