Áriðlar 12/24V DC - 220V AC 200 - 1000W
Einstaklega þægilegir og meðfærilegir áriðlar, sem eru kjörnir í að knýja heimilistæki hvers konar.
Þeir taka létt á rafgeymum og því hægt að nota flotsýrugeyma við þá, sem er ekki ráðlegt öllu jafna.
Hægt er að tengjst þeim í gegnum tölvu og/eða snjallsíma/spjaldtölvu og breyta gildum.
* Lágspennuviðvörun
* DC spennumörk út- og innsláttar
* Yfirálags vörn / útsláttur / innsláttur
* Útspenna 210 - 245VAC 50 - 60 Hz
* Tími á bið/hvíld - ECO-mode
* Viðvörunarrofi/relay
Sjá nánar í leiðbeiningum sem fylgja vörunni.
Hægt er að sækja frekari upplýsingar með því að smella hér.