Vélahitarar 220V


Afskaplega fyrirferðalitlir en öflugir vatnshitarar með 220V elementi og hringrásadælu sem dælir 10L á mínútu.

Hitari hættir ef hiti fer í 65°C, sem tryggir að vatnslás helst lokaður.

Hitari fer svo aftur í gang ef hiti í hitarahúsi fer niður fyrir 45°C.

 Spara eldsneyti og auka endingu véla, svo ekki sé minnst á þægindin.

Búnaðurinn tengist einfaldlega inn á kælikerfi aflvéla með því að rjúfa vatsnlögn á milli miðstöðvar og vélr og hitar upp íverurými og vél fyrir gangsetningu.

Frábær lausn fyrir landtengd skip og báta.

Hægt er að hafa hitarana í sambandi langtímum saman en til þess að spara rafmagn er einfaldast að tengja búnaðinn við termostat eða með tengilklukku (220V), sem tengir á fyrirfram ákveðnum tíma.

Mekanískar og stafrænar tengilklukkur fást m.a. í öllum byggingavöruverslunum, og svo með Bluetooth fyrir síma eða nettentingu (ELKO).

 

P1-1000W - kr. 19.220,- 
   (Litlar bensínvélar 0,7-1,3L)

 P3-2000W - kr. 22.560,- 

(Bensín, 1,4/2,5L, diesel > 2,5L)

P3-2500W - kr. 24.650,-
(Dísilvélar, jeppar, dráttarvélar)
 
P4-3000W - kr. 25.790-

(Dísilvélar, vörubifreiðar, vinnuvélar)