Báta- og vagnasápa

 

Sápublanda sérstklega ætluð húsvögnum og bátum

Hentar vel á lakkaða fleti, málma og öll gerviefni, s.s. plast.

Hægt er að fá sápuna í 500ml úðabrðusa eða 1L brúsa

Hægt er að nota efnið beint úr brúsanum, úða og þurrka af eða væta svamp og hreinsa.

Einnig hægt að úða á blautan flöt og nota þvottakúst eða svamp við þvott.

Sápan er síðan skoluð af og skilur eftir glansandi vagn.

Við föst óhreinindi, látið efnið vinna um stund,  og þurrkið síðan af.

 

Feldten Elixier,

Úðbrúsi 500ml. vörunr. 61381   kr. 2.305,-

1L brúsi vörunr. BSU061305  kr. 2.750,-