Feldten seglhreinsir

 

Mildur hreinsir fyrir plast, tjöld, yfirbreiðslur, markísur, striga og áklæði.

Litar ekki og fjarlægir óhreinindi s.s. fugladrit og skordýraleifar.

Efnið er látið liggja á fletinum og vinna á óhreinindum og síða strokið af.

Gott er að skola flötinn síðan með vatni.

Eftir að flöturinn er þornaður er gott að nota vatnsvörn frá Starbrite.

 

Feldten tjaldhreinsir,

1L brúsi vörunr. 61417  kr. 3.515,-

0,5L brúsi vörunr.  61360  kr. 1.980,-