Um verkstæði

 

Rótor ehf hefur lagt niður viðgerðar- og þjónustuverkstæði fyrir almenning. Við getum hins vegar bent á þjónsutuaðila um mestallt land sem getur séð um ísetningar og þjónustu á vörum okkar.

 

Varðandi ísetningar á rafbúnaði, reiðhjólagrindum og markísum bendum við t.d. á RVR ehf, Steinhellu 17b, Hafnarfirði .s 5554733 og netfang rvr@rvr.is.

 

RVR ehf sér einnig að sýna og þjónusta pallhýsin okkar ásamt tjónaviðgerðum húsvagna og eru viðskiptavinir tryggingafélaga beðnir um að hafa samband beint við þá varðandi tjónaskoðun og tjónamat.