Verðlisti 2019 - Enn lægri verð!
Hollenskar hágæða sólarsellur fyrir ferðavagna ofl.
Sólarsellurnar frá Victron Energy, Hollandi eru Monocrystal-glersellur (-M), sem eru virkari í minni birtu en væru þær úr Polycrystal (-P).
Sellurnar koma flestar fyrirfram tengdar með "skotti" sem hægt er að tengja kapli með rakaþéttum smellutengjum sem fylgja með.
Sellurnar henta prýðilega á húsbíla og vagna vegna gæða þeirra, styrks og langs líftíma.
Þær eru til í stærðum frá 10-300W og festast gjarnan með því að límast niður á rammann eða í mismunandi gerðir festinga.
Hægt er að sækja tækniupplýsingar í pdf-formi neðst á síðunni.
Skoðið fleirri gerðir sólarsella hér. |
Skoðið festingar og gegnumtök hér. |
Skoðið hleðslustýringar hér. |
Skoðið stöðumæla V/A hér. |
Afköst / gerð | Mál í mm. |
Verð án fylgihluta
|
Verð með hleðslustýringu; PWM-PRO 10
|
10W-M 12V | 305/305/35 | 14.600,- | |
30W-M 12V | 445/535/25 | 22.900,- | |
50W-M 12V | 760/540/35 | 25.580,- | |
80W-M 12V | 1195/545/35 | 29.750,- | 38.230,- |
100W-M 12V | 1195/545/35 | 32.900,- | 41.380,- |
130W-M 12V | 1480/673/35 | 37.900,- | 46.380,- |
150W-M 12V | 1480/673/35 | 41.510,- | 49.990,- |
160W-M 12V | 1480/673/35 | 47.900,- | 56.380,- |
190 - 300W-M 24V | Sérpöntun |
.
Ath! Verð geta breyst án fyrirvara!
Sækja bækling frá Victron Energy.